Hagvís er með vandaðar  girðingar og hlið frá Heras, m.a. netgirðingar og rimlagirðingar bæði fyrir fyrirtæki, heimili, útivistarsvæði, skóla og leikskóla.

Þá hefur Hagvís upp á að bjóða hljóðveggi í ýmsum útfærslum. Þeir eru góður kostur fyrir fyrirtæki, vinnusvæði og heimili. Þeir eru hentug leið til að draga úr hávaða frá umferð,  hljóðmengandi vinnustöðum eða  athafnasvæðum. Sniðugar lausnir í boði til að draga úr margvíslegum vaða.

 

Girðingar og hlið frá Heras er víðsvegar á Íslandi, meðal annars umhverfis fjölda skóla, leikskóla, íþróttaleikvanga, kirkjugarða, verksmiðjusvæði, milli akbrauta og á öllum stærstu flugvöllum landsins.

Margra ára reynsla er af girðingum frá Heras á Íslandi.

 

Hagvís er einnig með gæða vörur frá DormaKaba frá Þýskalandi.  DormaKaba er með það allra nýjasta í dyralæsingum og aðgangs stýringum  innanhúss bæði  fyrir rekstur hótela og fyrirtækja. Vörurnar frá DormaKaba eru þekktar út um allan heim vegna endingar, þau eru stílhrein og þægileg í notkun.

Með DormaKaba vörunum er t.d. hægt að stjórna og stýra umgangi ferðamanna með skynsemi og skilvirkni.

Við hjá Hagvís bjóðum uppá nýjung á Íslandi þ.e. húsgögn frá WallbedItalia, WallbedItalia  framleiðir falleg hágæða húsgögn sem hægt er að fá í fjölbreyttu úrvali.

WallbedItalia er þekktast á Ítalíu, Singapor og New york, þar hefur markaðssókn þeirra verið. Það er vegna þess að þar er verð á fermetra íbúða hátt og þá skiptir nýting hvers fermetri miklu máli. Þá er einnig í boði hönnun og gæði þar sem er reynt er að hugsa fyrir öllu.