Nú getur Hagvís stýrt aðgengi alla leið frá aðkomu að lóðamörkum að innstu dyrum.

Með samvinnu vara frá DormaKaba og Heras er  komin full heild við aðkomu í aðgangs stýringum fólks og bíla.

Við vorum að koma af námskeiði frá DormaKaba í Þýskalandi og Tékklandi þar sem farið var yfir það allra nýjasta í hurðahúna kerfi fyrir hótel og fyrirtæki.

Hagvís er umboðsaðili á Íslandi fyrir WallbedItalia sem er hágæða vörur frá Ítalíu, falleg og vönduð húsgögn.

WallbedItalia er mest þekkt á Ítalíu, Singapor og New York þar hefur markaðssókn þeirra verið vegna

Hagvís festir kaup á húsnæði við Fossaleyni 16 í Reykjavík verður þetta bylting fyrir okkur að geta tekið á móti fólki í hlýju og nýju umhverfi. Sýningarsalur verður á neðri hæð,  ætlunin verður 

Hagvís er umboðsaðili fyrir gæða vörur frá DormaKapa frá Þýskalandi.  DormaKaba er með það allra nýjasta í dyralæsingum og aðgangs stýringum  innanhúss bæði  fyrir rekstur hótela og fyrirtækja. Vörurnar frá DormaKaba eru þekktar út um allan heim

Við fórum í heimsókn í höfuðstöðvar Heras í Hollandi, var okkur sýnt allt það nýjasta á markaðinum og farið var einnig yfir eldri vörur sem hafa verið uppfærðar og gerðar lítillega breytingar til hins betra.

Sýningarsalurinn stendur uppúr ...