Nú getur Hagvís stýrt aðgengi alla leið frá aðkomu að lóðamörkum að innstu dyrum.

Með samvinnu vara frá DormaKaba og Heras er  komin full heild við aðkomu í aðgangs stýringum fólks og bíla.

Við vorum að koma af námskeiði frá DormaKaba í Þýskalandi og Tékklandi þar sem farið var yfir það allra nýjasta í hurðahúna kerfi fyrir hótel og fyrirtæki.

Námskeiðið var vægast sagt mjög fróðlegt margar spurningar vöknuðu og fyrirlestrarnir og kynningarnar voru vel heppnaðir.

 

Frábærir nýjungar eru komnar í ljós og verður gaman að lofa ykkur að fylgjast með, hikið ekki við að hringja eða koma ef fyrirtækið þitt er í byggingu eða breytingum því vörurnar fá DormaKaba og Hagvís geta komið sér vel.

Við munum taka vel á móti ykkur að Fossaleyni 16 í Reykjavík.