Við viljum þakka frábærar móttökur sem við fengum á Stórsýningunni Verk og vit 2018.

Stórkostlegt var að fá gesti sem voru búnir að fylgjast með okkur á fésbókinni og komu með vini sína til okkar, einnig 

kynntumst við nýjum kunningjum og vinum.

þetta var met þátttaka og sýningin var hin glæsilegasta bæði af sýnendum og gestum sem voru til fyrirmyndar.

http://www.vb.is/frettir/um-25-thusund-gestir-verk-og-vit/145641/