Sjálfsalin til hamingju Baula

Hagvís hefur nú sett upp sinn fyrsta sjálfsala á landinu, mun hann taka á móti peningum og kredit kortum. Hann er í Borgarfirðinum hjá... 

Baulu ÞJÓNUSTA VIÐ ÞJÓÐVEGINN.

 

Baula setur kerfið sitt upp þannig að þegar þú ferð á wc og borgar við innganginn færðu að fullu endurgreitt ef verslað er á staðnum.

Baula er Matsölustaður þar sem meðal annars er boðið upp á hamborgara, pizzur, kótelettur, pylsur, heitar og kaldar samlokur, kaffi, te, gos, bjór og léttvín.

Afgirt leiksvæði er fyrir börn. Bensínstöð og þvottaplan á staðnum.

 

Hagvís er stoltur umboðsaðili af Sjálfsalanum sem kemur frá Þýskalandi DormaKaba og óskum við Baulu innilega til hamingju  með vélina.

Allar nánari upplýsingar um Sjálfsalann má finna á vef www.hagvis.is gsm 8999897 

Verið velkomin að fylgjast með okkur á fésbókarsíðu Hagvís heildsala.