Hagvís er umboðsaðili fyrir Heras á Íslandi.

Heras er þekktur framleiðandi á Öryggisgirðingum og Hliðum af öllum stærðum og gerðum sem framleiddar eru samkvæmt stöðlum Evrópusambandsins um öryggisvottun.

Heras hefur unnið til umhverfisverðlauna í Hollandi.

Heras vörurnar, hlið og grindverk eru meðal annars á Keflavíkur-, Reykjavíkur-, Akureyrar- og á Egilstaðaflugvöllum, einnig má geta þess að Heras er nýbúinn að endurnýja samning við alþjóðlega flugvöllinn Schiphol í Amsterdam í Hollandi allar vörurnar frá Heras standast hæstu öryggiskröfur.

 

Hagvís er umboðsaðili á Íslandi fyrir WallbedItaly

WallbedItaly sem er hágæða vörur frá Ítalíu, falleg og vönduð húsgögn. WallbedItaly er mest þekkt á Ítalíu, Singapor og New york þar hefur markaðssókn þeirra verið vegna verð á fermetra íbúða er hár og skiptir nýting hvers fermetri miklu máli einnig hönnun og gæði þar sem er hugsað fyrir öllu.

WallbedItaly framleiðir allar sínar vörur á hverja pöntun sem er yfirfarin með gæði og öryggi í huga gagnvart viðskiptavini, hver pöntun er sérframleidd sem leiðir af sér að málsetningar á húsgögnum geta farið eftir því rími sem um ræðir.

Þetta gefur byggingaraðilum íbúða kost á því að láta teikna heildar innréttingar á hönnunarstigi með sérframleiðslu í huga og fá verðtilboð.

                                                                                                       logo copy

Hagvís er einnig með gæða vörur frá DormaKaba

DormaKaba er frá Þýskalandi sem er með það allra nýjasta í dyralæsinga lausnum og aðgangsstýringum innanhúss fyrir hótel rekstur og fyrirtækin. Vörurnar frá DormaKaba eru þekktar út um allan heim fyrir þægindin, endingu og fegurð.

Með DormaKaba vörunum er hægt að finna út hvernig er best að stjórna og stýra ferðamanna straumnum á sem hraðasta og skilvirkastan hátt.

                                                                                     dorma kaba logo data

 

Hafið samband við This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  í ráðgjöf og tilboð.