Dorma var stofna í Þýskalandi fyrirtækið 1908 og Kaba, sem einnig er Þýskt, var stofnsett 1862.  Þau sameinuðust í september 2015,  tvö öflug gömul og gróin fyrirtæki, sem ætla sér stóra hluti í framtíðinni. DormaKaba er með það allra nýjasta í öllum aðgangsstýringum innanhúss. Bæði lausnir varðand  dyr og síðan margháttaðar aðrar aðgansstýringar, þá eru í boði  dyrapumpur og rennihurðir  fyrir flugvelli,  hótel  og öll almenn fyrirtæki.

 

Nýjungarnir þar eru gsm stýringar og snertilausar lausnir varðandi lykla sem er bylting fyrir „Airbnb“, sumarbústaði og hótelherbergi.  Þar sem hægt er að senda lykilnúmer í  gsm síma viðskiptavinarin. Þetta er nútímalausn sem býður upp á  hagræði, öryggi og sparnað  fyrir starfsfólk, rekstraraðila og gesti þeirra.

Við hjá Hagvís erum stolt af því að vera umboðsaðilar fyrir DormaKaba á Íslandi.

 

Gsm-innhringing-á-hóteldyr.jpgKorta-og-gsm-opnun.jpg

http://www.kaba.com/physical-access-systems