Hér á Íslandi er nýjasta nýtt hjá okkur vélarnar sem settar eru  við WC aðstöðu, t.d. á bensínstöðvum og þjónustu miðstöðum fyrir ferðamann.  Þær eru stílhreinar og  taka lítið pláss, aðeins rými sem samsvarar einni hurðarbreidd. Það þarf því ekki að breyta eða brjóta þegar ein vél er sett upp, þar tekur hún við greiðslu áður en farið er inn. Hún tekur við íslenskri mynt,  kreditkortum og vildakorum, allt eftir óskum viðskiptavinarins og fjölda gesta.

Vörurnar frá DormaKaba eru þekktar út um allan heim fyrir þægindin, endingu og fallega hönnun.

Með DormaKaba vörunum er hægt að finna út hvernig er best að stjórna og stýra umferð viðskiptamanna og gesta með einföldum og skilvirkum hætti.

Dorma var stofnað í  Þýskalandi 1908 og Kaba, sem einnig er Þýskt, var stofnsett 1862. Þau sameinuðust í september 2015,  tvö öflug gömul og gróin fyrirtæki,  sem ætla sér sameinuð stóra hluti í framtíðinni.  

DormaKaba er með það allra nýjasta í öllum aðgangsstýringum innanhúss. Margar lausnir varðandi dyr og aðgengi að dyrum án lykla og með eins í gegnum gsm stýringar, þær allra nýjustu með geymslu á skýi, þá eru í boði  dyrapumpur og rennihurðir fyrir flugvelli, hótel og öll almenn fyrirtæki.

Við hjá Hagvís erum stolt af því að vera umboðsaðilar fyrir DormaKaba á Íslandi.

Vörurnar frá DormaKaba eru til sýnis í sýningarsal okkar að Fossaleyni 16 Reykjavík. 

Verið velkomin.

Greiðsluvél-við-innkomu.jpgInnborgun-við-innkomu.jpgSjálfsali-greitt-við-inngang.jpgSjálfsali-með-barnahliði.jpg

DormaKaba heimasíða