Þetta er ný framleiðsla m.a. rennihlið (samanbrjótanlegt) og margskonar aðrar einingar til afmörkunar á framkvæmdasvæðinu.
Þær má tengja saman með einföldum hætti.
Auðvelt er að færa allar einingarnar, mikill kostur á bygginga- og framkvæmdasvæðum,
sem eru síbreytileg.
Aðgangsstýring með gsm hringibúnaði er hægt að setja á rennihliðið og turnhliðið.
Vector vörulínan saman stendur af rennihliði (samanbrjótanlegt), turnhliði eða snúningshlið, skrifstofu eða fundarstað, gönguhlið og göng sem hægt er að raða saman.
Nánari upplýsingar hagvis@hagvis.is - www.hagvis.is