Það er Hagvís mikil ánægja að geta boðið  Vector vörulínuna frá þýska fyrirtækinu Schake.

Þetta er ný framleiðsla m.a.  rennihlið (samanbrjótanlegt) og margskonar aðrar einingar til afmörkunar. 

Þær má tengja saman með einföldum hætti.

Auðvelt er að færa allar einingarnar, mikill kostur á bygginga- og framkvæmdasvæðum,

sem eru síbreytileg.

Aðgangsstýring með gsm hringibúnaði er hægt að setja á rennihliðið og turnhliðið.

Vector Vörulínan saman stendur af rennihliði (samanbrjótanlegt), turnhliði eða snúningshlið, skrifstofu eða fundarstað, gönguhlið og göng sem hægt er að raða saman. 

Heimasíða Shake - Vector