Vegghúsgögn

WallbedItalia er Ítölsk hágæða vara og er þar falleg hönnun gæði  út sjónarsemi, mýkt, hljóðlát, og fyrst og fremst fyrirferða lítil á svo léttan og lipran hátt, þessi húsgögn frekar ný á markaðinum, og eru þeim beint á minni rími til að nýta hvern fermeter, því má reikna hvern fermetra sem fara ekki til spillis.

Samsetningarnar eru ýmsar, fara þær mjög mikið eftir því hvernig rými er verið að sækjast eftir, í stofu  breyta  í svefnrými og barnaherbergi sem hægt er að setja kojur eða rúm fyrir ungling og skrifborð á sama fermeter.

Til eru margar útgáfur af rúmum, hillum, skápum og skúffum sem gaman er að raða saman og búa þannig til það sem hentar hverjum og einum.

Allt eftir óskum hvers og eins með sem bestu nýtingu rýmis í huga.

Hagvís er umboðsaðili á Íslandi fyrir WallbedItalia sem er hágæða vörur frá Ítalíu, falleg og vönduð húsgögn.

WallbedItalia er mest þekkt á Ítalíu, Singapor og New york þar hefur markaðssókn þeirra verið vegna verð á fermetra íbúða er hár og skiptir nýting hvers fermetri miklu máli einnig hönnun og gæði.

Við erum stolt að vera umboðsaðilar hér á Íslandi fyrir WallbedItalia.

Vörurnar frá WallbedItalia er til sýnis í sýningarsal okkar að Brúarfljót 5 Mosfellsbær. 

Afhendingar tími er 8-10  vikur frá pöntun.

Einnig bjóðum við uppá uppsetningu á húsgögnunum.

http://www.wallbeditalia.it