Leikskólinn Fálkaborg tekin í gegn

Leikskólinn Fálkaborg tekin í gegn

Leikskólinn Fálkaborg í Breiðholti endurnýjaður, garðurinn með leikskólagirðingu gönguhliði og vængjahliði, eldri staurar fengu að halda sér þar sem þeir voru í lagi og girðingin sett á. 

Nýr garður fyrir þau allra yngstu, fallegur og snyrtilegur og börnin í öruggu umhverfi.

Nánari upplýsingar hagvis@hagvis.is