Wisniowski

Öflugt fyrirtæki í Póllandi sem sérhæfir sig í smíði girðinga, hliða, glugga, hurða og bílskúrshurða.

Við hjá Hagvís mælum eindregið með álinu, það er okkar sérsvið.

Wisniowski hefur einnig plast og ál í vörulínum sínum.

Falleg hönnun stílhrein og vandaðar vörur þar sem hugsað er að halda öllu í sömu áferð og útliti.

Gluggarnir eru þéttir þriggja punkta hurðar og þola Íslenska veðráttu, þrefalt gler og nokkrar útgáfur af bílskúrshurðum í gæðum og tegundum.

CE merking og hentar vel fyrir Íslenskan markað.

Velkomin að sjá vörurnar í sýningarsal okkar að Brúarfljóti 5 R í Mosfellsbæ

Nánari upplýsingar hagvis@hagvis.is - www.hagvis.is 

No products found in this collection