Hagvís er umboðsaðili fyrir Heras á Íslandi. 

Heras er þekktur framleiðandi á öryggisgirðingum og hliðum af öllum stærðum og gerðum sem framleidd eru samkvæmt stöðlum Evrópusambandsins um öryggisvottun. 

Heras vörurnar, hlið og grindverk eru meðal annars á flugvöllum í Keflavík, Reykjavík, Akureyri og Egilsstöðum. Einnig má geta þess að alþjóðlegi flugvöllurinn, Schiphol í Amsterdam, hefur nýlega endurnýjað samning sinn við Heras enda standast allar vörur frá Heras hæðstu öryggiskröfur. 

Heras hefur unnið til umhverfisverðlauna í Hollandi. 

SKOÐA HEIMASÍÐU HERAS