Eruo 2 er vængjahlið sem opnast 180 gr hámark breidd 10 metrar, sem auðveldar allt aðgengi fyrir faratæki og gangandi.
Vængjahlið henta vel fyrir atvinnubyggingar, skrifstofuhúsnæði, skólalóðir bílastæðahús og íþróttarleikvanga þar sem hægt er að fá ýmsar breiddir og hæðir ásamt úrvali lita.
Einfalt er að aðlaga hliðið að misjöfnum öryggis þörfum.
Nánar um vöru;
https://export.heras.com/products/gates-and-access/swing-gate/euro-2/