Hreinsistöðin var þróuð til þess að uppfylla ströngustu kröfur um hreinsun á frárennsli, frá böðum, salernum, vöskum og þvotta- og uppþvottavélum á heimilum og sumarbústöðum.
Búnaðurinn uppfyllir alla þær vistfræðilegu kröfur sem gerðar eru á Evrópska efnahagssvæðinu á skólphreinsibúnaði hjá fyrirtækjunum, sveitarfélög og stöðum þar sem mikill mannfjöldi kemur saman, vinnur út fosfor og köfnunarefni.
Hægt er að setja búnaðinn fyrir heimili og sumarbústaði upp á einum degi.
Það þarf enga siturlögn og aðeins þarf að tæma seyru á þriggja til fimm ára fresti.
Nánari upplýsingar hagvis@hagvis.is - www.hagvis.is