Byggingasvæðið stækkar og minnkar eftir framvindu verksins

Byggingasvæðið stækkar og minnkar eftir framvindu verksins

Gott að hafa færanlegt snúningshlið og rennihlið sem er samanbrjótanlegt og auðvelt að færa til á byggingarsvæðinu og eða viðburði, til að stýra aðgengi fólks og tryggja svæðið fyrir óviðkomandi og einnig einfalt að tengja við færanlegar girðingar.

nánari upplýsingar hagvis@hagvis.is