Færanlegar girðingar og steinar

Austurvöllur, færanlegar girðingar, vinnustaðagirðingar,

Flottar lausnir á svæðum sem eru í miklum framkvæmdum og þurfa að girða af hvort sem er í smá tíma eða til langtíma. Hvert verk getur tekið miklum breytingum á framkvæmdatíma og því gott að geta fært til girðingarnar og steinanna í miðju verki.

Einnig sniðugt að nýta girðingarnar fyrir auglýsingaskilti og erum við með margar lausnir í því samhengi, endilega hafið samband við Hagvís og við finnum út í sameiningu lausnir sem henta þínu fyrirtæki.

Færanlegt rennihlið er mjög algengt með færanlegu girðingunum frá Heras.