Hagvís flytur í nýtt og stærra húsnæði

Hagvís flytur í nýtt og stærra húsnæði

Nú standa yfir flutningar á Hagvís og byðjumst við velvirðingar á því ónæði sem það getur valdið. Okkur hlakkar mikið til að sýna ykkur mun stærra og betra húsnæði með sýningarsal á okkur helstu vörum, ásamt góðri aðkomu og þjónustu sem við getum verið stolt af.