Hagvís var á ráðstefnu sveitafélaganna að kynna LZT Iceland í fráveitumálum.

LZT Iceland ráðgjöf í fráveitumálum.

Hagvís bíður upp á ráðgjafaþjónustu og lausnir á sviði fráveitumála fyrir stærri sveitarfélög og fyrirtæki t.d. fyrirtæki í matvælavinnslu, iðnaði og fiskeldi á landi. 

Hagvís er systurfyrirtæki LZT Consulting í Litháen og höfum við í sameiningu stofnað ráðgjafarfyrirtækið LZT Iceland ehf á Islandi, með stuðning frá LZT í Litháen sem hefur yfir 20 ára reynslsu í hreinsistöðvum og ráðgjöf.

Hagvís getur nú boðið hreinsistöðvar frá Litháen  fyrir sumar- og íbúðarhús, ferðamannastaði, smærri íbúðabyggðir og ýmiskonar fyrirtæki.

Þessar hreinsistöðvar uppfylla allar ströngustu kröfur sem gerðar eru í Evrópu.

Olíu og fitu skiljur bæði ofanjarðar og neðan geturu fengið hjá okkur í Hagvís.

Hér getur þú séð heimasíðu LZT Groub https://lzt.lt/en/