Íþróttargirðing, Skólalóð, Sport fence

Körfuboltavöllur á Egisstöðum

April 30, 2020

Frábær Körfuboltavöllur hjá Egilsstöðum tók í gagnið á síðasta ári og eru þar girðingar sem heita Sport fence frá Heras í Hollandi, Hagvís er umboðsaðili Heras á Íslandi. Körfuboltavöllurinn er til fyrirmyndar og vel heppnaður.
Óskum við Egisstaðar íbúum innilega til hamingju með völlinn.