Room With A View Apartments eru komnir með Aðgegnisstýringu frá DormaKaba í öllu hótelinu og var lítið mál að setja kerfið upp miða við að það eru gamlar hurðar í bland við nýjar hurðar, auðveldar allt aðgengi og skipulag til muna.
Við óskum þeim til hamingju með nýju aðgangsstýringuna.