Vogar eru komnir með snertilaust aðgengi á bæjarskrifstofu og þjónustuhúsi.

Vogar aðgengisstýring á skýi

Sniðug lausn þegar þú veist ekki hvað margir eru komnir með lykla í þínu fyrirtæki, ekkert rafmagn í hurð, allt á skýji og þú tekur stjórn á, hver má koma hvenær og hve lengi. Fullkomið og öflugt aðgangsstýrikerfi (online og offline). Kerfið er byggt upp af bæði nettengdum og sjálfstæðum rafhlöðudrifnum lásum. Rafhlöðudrifnir lásar þurfa ekki lagnir og passa í nánast allar tegundir hurða, ál, timbur og gler er því mikil sparnaður að þurfa ekki að draga rafmagn í hverja hurð fyrir sig, svo er allt hýst á skýji.

Nánari upplýsingar færðu hjá Hagvís.