DormaKaba er með það allra nýjasta í öllum aðgangsstýringum. Lausnir varðandi hurðar og einnig margháttaðar aðrar aðgansstýringar, þá eru í boði hurðapumpur og rennihurðir fyrir flugvellihótel  og öll almenn fyrirtæki.

Nýjungarnir þar eru gsm stýringar og snertilausar lausnir varðandi lykla sem er bylting fyrir fyrirtæki og stofnanir einnig „Airbnb“, sumarbústaði og hótelherbergi.  Þar sem hægt er að senda lykilnúmer í  gsm síma viðskiptavinar. Þetta er nútímalausn sem býður upp á hagræði, öryggi og sparnað  fyrir starfsfólk, rekstraraðila og gesti þeirra.

Einnig erum við með kort og eða dropa sem er flaga sem er borin upp að húni og það opnast án lykla. Þar er hægt að afmarka hverjir fá aðgang hvaða dag og hvenær tíma dags viðkomandi hefur aðgang.

Þessu er auðveldlega stjórnað á skýi sem lítið mál er að breyta hvernær sem er á sólahring, hægt er að vera í áskrift á skýi eða í þjónustusamningi.

Frábær lausn fyrir fyrirtæki sem eru að drukkna í lyklum og mannaforði er óstöðugur.

Ef viðkomandi starfsmaður hættir og lykill tíndur eða fæst ekki til baka þá er farið í skýið og númeri lokað.

Við hjá Hagvís erum stolt af því að vera umboðsaðilar fyrir DormaKaba á Íslandi.