Hringlaga inngangsstýringar eru hentugar þegar margt fólk er í einu að reyna að komast til og frá ákveðnum stöðum eða atburðum. Hér er t.d átt við ferðamannastaði, íþróttaviðburði og wc ferðir. Þá er hægt er að stjórna allri umferð til og frá, einnig ef á að borga inná svæði þá erum við með einfaldar og sniðugar lausnir.
Þannig er hægt að stýra fólksstreymi og bæta allt skipulag með einföldum og jákvæðum hætti.
Nánari upplýsingar hagvis@hagvis.is - www.hagvis.is