Sjáfvirkur aðgengissali á Íslandi er það nýjasta nýtt - vélar sem settar eru við WC aðstöðu, t.d. á bensínstöðvum og þjónustumiðstöðum, söfnum eða öðrum stöðum sem ákveða að selja aðgang.
Vélarnar eru stílhreinar og taka lítið pláss - aðeins sem samsvarar einni hurðarbreidd.
Þetta auðveldar og stýrir betur aðgengi þar sem ákveðið er að selja aðgang.
Vélarnar taka íslenska mynt, kreditkort og vildarkort, allt eftir óskum viðskiptavinar og fjölda gesta.