Færanleg rennihlið, girðingar, og steinar.

Umhverfis framkvæmdasvæðið auðveldar allt að geta fært til þegar svæðið tekur breytingum hvort það minnkar stækkar eða einfaldlega breytist á meðan framkvæmdarstigi er í fullum gangi.

Girðingarnar koma á platta í þeirri hæð sem óskað er eftir, sem svo eru settar á steinanna.

Steinarnir undir eru um þ.b. 1600 kíló og því er nær ómögulegt að færa þá í flýti nema með þó nokkrum tilkostnaði.

Hægt að nýta sem auglýsinga skilti í leiðinni.

Rennihliðin okkar er líka færanleg og samanbrjótanlegt fyrir flutning, tekur lítið pláss þegar það er ekki í notkun með öryggisvarnarpúðum, mjúklokun og mjúkopnun.

Hægt að fá með innhringi búnað, hringt er í hliðið og það opnar einungis fyrir þá sem aðgang hafa inn á framkvæmdasvæðið.

Útfærslur á rennihliðinu.

- galvaniseruð + svartmatt dufthúðuð

-án aðgangsstýringar

-festingar til að tengja við vinnustaðagirðingu.

Stærð:

-flutningsstærð: 2000x1200x2400mm

-breidd innkeyrslu 5.4m

-þyngd:1,6t

Tengingar:

-með fjarstýringu

-230V aflgjafi (CEE tengi)

Mótor:

-mótor með frá tengi við rafmagnsleysi

-mjúk byrjun í opnn og lokun

-hraði:12,6m/mín

Öryggisbúnaður:

-púði á enda hliðs

-ljósgeisli með öryggisstoppi

-LED blikkandi ljós

Flutningur og uppsetning:

-lyftaravasar

-kranagluggar

-jöfnun með 4 snittuðum fótum

Allar nánari upplýsingar hjá hagvis@hagvis.is

 

SENDA FYRIRSPURN