Hraðhlið neðri stýring

Hraðhlið

Hraðhlið með neðri stýringu er notað þar sem engin hæðarmörk mega vera í jörðu og stýringar eru með rennu. Hraðhlið henta vel þar sem mikil umferð er og hliðið þarf að opnast og lokast hratt. 

Vinsælt er að tengja rennihliðin við gsm stýringar og einnig er Heras Connect aðgangur sem hægt að fylgjast með hvort hliðið er opið eða lokað, einnig hvað er í vændum varðandi viðhald og eftirlit. 

Frábær nýjung á okkar allra vinsælustu vöru.

https://hagvis.is/pages/heras-connect-ad

Hægt að fá í mörgum litum. 

LESA BÆKLING HÉR

SENDA FYRIRSPURN