Hraðhlið sem er án brauta hentar vel þar sem lítið pláss er fyrir rennihlið en hraði og sjálfvirkni nauðsynleg. Hæð er ótakmörkuð og engar brautir eru í jörðu. Þannig má forðast óhreinindi sem gætu annars sest í brautirnar.
Vinsælt er að tengja rennihliðin við gsm stýringar og einnig er Heras Connect aðgangur sem hægt að fylgjast með hvort hliðið er opið eða lokað, einnig hvað er í vændum varðandi viðhald og eftirlit.
Frábær nýjung á okkar allra vinsælustu vöru.