Leikskólagirðing - Uni

Leikskólagirðingar

Þegar kemur að börnunum ættu allir að huga að fullkomnu öryggi. Uni Childcare er hannað og framleitt með umhyggju fyrir börnum í huga. Áhersla er lögð á öryggi í afmörkun svæða fyrir þau allra yngstu, hannað þannig að börn slasi sig ekki þegar þau reyna að kanna heiminn. 

Hægt að fá í mörum litum. 

sjá video

LESA BÆKLING UM UNI CHILDCARE HÉR

SENDA FYRIRSPURN