Rennihlið - Ugate

Rennihlið Ugate

Þegar þú þarft að hafa mikið op þá hentar UGate vel hver vængur getur verið allt að 12 metrar á lengd er því hægt að hafa allt að 24 metra opnun með því að hafa tvo vængi, UGate notast þegar stærðin skiptir miklu máli.

Hægt er að fá í mörgum litum.

Vinsælt er að tengja rennihliðin við gsm stýringar og einnig er Heras Connect aðgangur sem hægt að fylgjast með hvort hliðið er opið eða lokað, einnig hvað er í vændum varðandi viðhald og eftirlit. 

Frábær nýjung á okkar allra vinsælustu vöru.

https://hagvis.is/pages/heras-connect-ad

LESA BÆKLING UM UGATE HÉR

SENDA FYRIRSPURN