Hreinsistöðvar fyrir fyrirtæki og sveitafélög

Hreinsistöð fyrir stærri fyrirtæki og stofnanir

Hreinsistöðin var þróuð til þess að mæta ýtrustu kröfum um hreinsun á frárennsli, frá böðum, salernum, vöskum og þvotta- og uppþvottavélum á stærri fyrirtækjum og sveitafélögum.

Búnaðurinn uppfyllir ströngustu vistfræðilegar kröfur sem gerðar eru á Evrópska efnahagssvæðinu á skólphreinsibúnaði fyrir fyrirtæki, sveitarfélög og staði þar sem mikill mannfjöldi kemur saman.

Það þarf enga siturlögn og aðeins þarf að tæma seyru á þriggja til fimm ára fresti.

LZT ICELAND

Hagvís er systurfyrirtæki LZT Consulting í Litháen og höfum við í sameiningu stofnað ráðgjafarfyrirtækið LZT Iceland ehf hér á landi með stuðning frá LZT í Litháen sem hefur yfir 20 ára reynslsu í hreinsistöðvum.

Hagvís bíður upp á ráðgjafaþjónustu og lausnir á sviði fráveitumála fyrir stærri sveitarfélög og fyrirtæki t.d. fyrirtæki  í matvælavinnslu, iðnaði og fiskeldi á landi. 

SJÁ VIDEO

N4 viðtal

SENDA FYRIRSPURN