Olíuskilja - neðanjarðar

OLÍUSKILJA - NEÐANJARÐAR 

fyrir bílaplan heimilisins,

bílaþvottastæði og bensínstöðvar.

  • Prófuð og samþykkt í samræmi við nýjustu kröfur Evrópustaðalsins EN858-1 og CE-merkt.
  • Öflugur skiljuhluti með rifflaðri uppbyggingu gerir kleift að setja niður á miklu dýpi án viðbótar steypustyrkingar.
  • Póllýetrýlen vörur eru léttar í flutning.
  • Góð hönnun á sjálfshreinsibúnaði Coalescence hindrar stíflanir með föstum aðskotahlutum og því þarf aðeins að þjónusta skiljuna einu sinni á ári.
  • Engir varahlutir og því lítill sem enginn viðhaldskostnaður.
SENDA FYRIRSPURN