Aðgangsstýring á húsnæði - Evolo Smart

Aðgangsstýring 

Evolo Smart er aðgangsstýring sem hentar betur fyrir einbýlishús og minni fyrirtæki, öll stýring er í gegnum app og þarf ekki tölvubúnað. 

DormaKaba er með það allra nýjasta í öllum aðgangsstýringum fyrir hverskonar lausnir. Kort eða flaga sem borin er að húni opnar án lykla. 

Þannig er hægt að afmarka hverjir fá aðgang hvaða dag og hvenær tíma dags. Þessu er auðveldlega stjórnað á skýi sem lítið mál er að breyta hvenær sem er sólahrings. Hægt er að vera í áskrift á skýi eða í þjónustusamningi. 

Frábær lausn - ekki síst fyrir fyrirtæki sem eru að drukkna í lyklum og/eða með óstöðugan mannaforða. Einfalt er að loka númeri í skýi ef starfsmaður hættir, lykill týnist eða fæst ekki til baka.  

Fyrirtækið býður einnig hurðapumpur og rennihurðir fyrir flugvelli, hótel  og almenn fyrirtæki. 

Við hjá Hagvís erum stolt af því að vera umboðsaðilar fyrir DormaKaba á Íslandi. 

Hér getur þú fundið bækling um Evolo Smart aðgangsstýringu

SENDA FYRIRSPURN