Rennihlið.

Mest selda hliðið og hentar best vel fyrir Íslenskar aðstæður og þola Íslenskt veðurfar vel. Stýra þarf aðgengi með mótor, gsm innhringibúnaður ásamt Heras Connect hugbúnaðinum.

Vinsælustu rennihliðin okkar er Delta til tugi ára reynslu.

Vinsælt er að tengja rennihliðin við gsm stýringar og einnig er Heras Connect aðgangur sem hægt að fylgjast með hvort hliðið er opið eða lokað, einnig hvað er í vændum varðandi viðhald og eftirlit. 

Frábær nýjung á okkar allra vinsælustu vöru.

https://hagvis.is/pages/heras-connect-ad

Vörurnar frá Heras er til sýnis í sýningarsal okkar að Brúarfljót 5 Mosfellsbæ. 

Nánari upplýsingar hagvis@hagvis.is - www.hagvis.is