Aðgönguturn - Snúningshlið

Hringlaga inngangsstýringar eða Turn, er hentugt þegar margt fólk er í einu að komast til og frá ákveðnum stöðum eða atburðum. Hér er t.d átt við ferðamannastaði, íþróttaviðburði og wc ferðir. Hægt er að stjórna allri umferð til og frá, ef á að borga inná svæði þá erum við með einfaldar og sniðugar lausnir.

Þannig er hægt að stýra fólksstreymi og bæta allt skipulag með einföldum og jákvæðum hætti.

Vector færanlegt snúningshlið - turn

Snúningshlið til notkunar á byggingarsvæðum og viðburði til að stýra aðgengi fólks og tryggja svæðið fyrir óviðkomandi.

- Mál: 2,00 x 1,93 x 2,41m.

- Breidd gangs: 0,85m

- Hægt að flytja með lyftara

- Hægt að bæta við ýmsum aðgangsstýringum og girðingartengingum.

- CEE rafmagnstengi og rafmagnsmótor

  

Meira um Heras aðgönguturna hér

SENDA FYRIRSPURN