Bómurnar okkar eru bæði léttar og snöggar, þær fást í ýmsum útgáfum. Þær eru í nokkrum lengdum, allt frá stuttum slám og upp í mjög langar. Einnig er hægt er að fá þær með lýsingu.
Næmni bómanna er mjög mikil, þær stoppa á mjúkum svampi, við létta snertingu t.d. þegar sláin snertir bíl eða barn sem gengur í veg fyrir hana.
Bómur eru mjög vinsælar hjá fyrirtækjum og á sumarbústaðarsvæðum, þeim er hægt að stýra með gsm, sem gerir alla umgengni auðvelda og aðgengið þægilegra.
Vinsælt er að tengja bómurnar við gsm stýringar og einnig er Heras Connect aðgangur þar er hægt að fylgjast með hvort bóman er opið eða lokuð, einnig hvað er í vændum varðandi viðhald og eftirlit.
Frábær nýjung á okkar allra vinsælustu vöru.