Delta rennihlið eru með áratuga reynslu á íslenskum markaði. Þau eru framleidd með öryggi í fyrirrúmi og falla vel að Heracles, Atlas og Pegasus girðingum en hafa einnig verið mikið notuð með Pallas panel girðingum.
Vinsælt er að tengja Delta rennihliðin við gsm stýringar og einnig er Heras Connect aðgangur sem hægt að fylgjast með hvort hliðið er opið eða lokað, einnig hvað er í vændum varðandi viðhald og eftirlit.
Frábær nýjung á okkar allra vinsælustu vöru.
https://hagvis.is/pages/heras-connect-ad
Margir litir í boði.