Framkvæmdasvæðið

Framkvæmdarsvæðið

Færanlínan frá Schake Vector er hönnuð fyrir framkvæmdarsvæðið afmarka og leiða gangandi og akandi á öruggt svæði.

Hjólastandar fyrir rafmagnshjól og reiðhjól ásamt lokunararbúnaði fyrir bílastæði.

Einingar sem vinna saman eftir framvindu verksins.

Gönguhlið, girðingar ásamt hljóðeinangruð skrifstofa sem gott er að loka og taka símtal eða fund á framkvæmdasvæðinu, einnig er hægt að setja saman nokkrar einingar til stækkunar og búa til betri aðstöðu fyrir viðskiptavini og starfsmenn.

Aðgangsstýring er í boði að öllum hliðum.

SENDA FYRIRSPURN